Vörumynd

Úr fjötrum til frelsis

Í þessari ljóðabók skyggnumst við inn í heim
fjötra sem einkenna marga sem hafa farið út af
beinu brautinni, staðið á krossgötum í lífinu og
risið upp í átt...

Í þessari ljóðabók skyggnumst við inn í heim
fjötra sem einkenna marga sem hafa farið út af
beinu brautinni, staðið á krossgötum í lífinu og
risið upp í átt til frelsis. Fyrsti kaflinn,
Fjötrar, fjallar um hyldýpi sálar okkar. Annar
og þriðji kaflinn, Fegurð og Frelsi segja frá
leið okkar inn í hamingjuna og þakklætið. Við
höfum fundið okkar rödd og viljum láta hana
hljóma. Ljóð, myndskreytingar og uppsetning
bókarinnar er öll unnin af Kvennasmiðjukonum en
þær nutu aðstoðar myndlista- og heimspekikennara
sinna í Námsflokkum Reykjavíkur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt