Vörumynd

Þúsund og einn hnífur

Sögusvið þessara áleitnu sagna er Írak nútímans
eftir fall Saddams Hussein, þar sem ríkir
vargöld og upplausn á flestum sviðum. Sögurnar
eru hispurslausar o...

Sögusvið þessara áleitnu sagna er Írak nútímans
eftir fall Saddams Hussein, þar sem ríkir
vargöld og upplausn á flestum sviðum. Sögurnar
eru hispurslausar og harkalegar, húmorinn
svartur, en í þeim má líka finna ljóðræna fegurð
og mannlega nánd.

Hassan Blasim er rithöfundur
og kvikmyndagerðarmaður frá Írak sem hefur búið
í Finnlandi frá árinu 2004 en skrifar á
arabísku. Þessi bók geymir úrval af smásögum
hans sem hafa vakið geysilega athygli víða um
lönd á undanförnum árum og hefur Blasim verið
líkt við svo ólíka höfunda sem Kafka, William
Burroughs og töfraraunsæisskáld Suður-Ameríku.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.690 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.699 kr.
  3.329 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt