Vörumynd

Broken Cycle

Broken Cycle er fyrsti diskur þessa tríós skipað
saxofónleikaranum Angelika Niescier frá
Þýskalandi, gítarleikaranum Hilmari Jenssyni og
bandaríska trommuei...

Broken Cycle er fyrsti diskur þessa tríós skipað
saxofónleikaranum Angelika Niescier frá
Þýskalandi, gítarleikaranum Hilmari Jenssyni og
bandaríska trommueikaranum Scott McLemore. Þau
hafa öll lagt til tónsmíðar og leiða tríóið í
ýmsar áttir með túlkun sinni á tónsmíðum hvers
annars. Tónlistin finnur jafnvægi í beittum
laglínum, ljúfum ballöðum og frjálsum spuna og
fagnar tríóið útkomu nýs geisladisks á
tónleikunum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt