Vörumynd

Sagan mín

Sagan mín. Æviminningar Sigrúnar Sigurðardóttur
frá Möðruvöllum. Ritaðar af henni
sjálfri.
Sigrún Sigurðardóttir fæddist 1929 á
Möðruvöllum í Hörgá...

Sagan mín. Æviminningar Sigrúnar Sigurðardóttur
frá Möðruvöllum. Ritaðar af henni
sjálfri.
Sigrún Sigurðardóttir fæddist 1929 á
Möðruvöllum í Hörgárdal. Foreldrar hennar voru
þau Sigurður Stefánsson, prestur og síðar
vígslubiskup og María Ágústsdóttir cand. phil.
Hún giftist þrisvar og skildi jafn oft.
Eignaðist 5 syni. Frásögnin, byggð á dagbókum
hennar, er öfgalaus og hlý þó að greint sé
hispurslaust frá erfiðu ölduróti á lífsleiðinni.
Vestfirska forlagið hefur gefið út bækur eftir
marga höfunda sem aldrei hafa áður birt staf
eftir sig. Sigrún er ein af þeim.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt