Vörumynd

Barnið þitt er á lífi

Þegar Ranka fæðir langþráð barn í Júgóslavíu er
henni sagt að það sé dáið. Hún og maður hennar
lifa við hörmuleg kjör sem flóttamenn, en þá
kemur Kastljós S...

Þegar Ranka fæðir langþráð barn í Júgóslavíu er
henni sagt að það sé dáið. Hún og maður hennar
lifa við hörmuleg kjör sem flóttamenn, en þá
kemur Kastljós Sjónvarpsins til sögunnar. Þegar
Ranka lýsir neyð sinni grátandi í viðtali bregst
Ingibjörg Vagnsdóttir í Bolungarvík og segir:
,,Ég ætla að bjarga Rönku." Nokkrum mánuðum
síðar stendur Ranka skjálfandi á beinunum á
flugvellinum á Ísafirði. Inga styður Rönku á
alla lund og umvefur hana og fjölskyldu hennar
ást og vináttu. Ranka öðlast sálarfrið en sá
friður er rofin þegar óvænt símtal berst frá
fyrrum Júgóslavíu sem vekur upp brennandi
spurningar. Barnið þitt er á lífi er magnþrungin
örlagasaga.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    6.223 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt