Vörumynd

Snake blocks S blár og bleikur

Areaware

Snake Blocks er klassískt leikfang sem unnið er úr
við og teygju. Hægt að snúa og sveigja og búa til
endalaus form og geomatrísk mynstur. Til dæmis
kúlu, ...

Snake Blocks er klassískt leikfang sem unnið er úr
við og teygju. Hægt að snúa og sveigja og búa til
endalaus form og geomatrísk mynstur. Til dæmis
kúlu, svan, hund eða fisk. Samsett úr 24 máluðum
tré þríhyrningum með teygju í gegn.
Til í fleiri litum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt