Vörumynd

Razer BlackWidow Elite leikjalyklaborð

Razer

Razer BlackWidow Elite mekaníska leikjalykaborðið er hernaðartólið sem hjálpar þér að berjast við óvininn!

Mekanískir rofar:
Sérhönnuðu Razer Green rofarnir gefa frá sér þægilegt viðbragðshljóð sem gefa þér mjög góða tilfinningu fyrir að hafa ýtt á takkann. Viðbragðssvæðið er fínstillt á aðeins 1.9mm fyrir hraðara viðbragð fyrir 50g þunga. Að auki g...

Razer BlackWidow Elite mekaníska leikjalykaborðið er hernaðartólið sem hjálpar þér að berjast við óvininn!

Mekanískir rofar:
Sérhönnuðu Razer Green rofarnir gefa frá sér þægilegt viðbragðshljóð sem gefa þér mjög góða tilfinningu fyrir að hafa ýtt á takkann. Viðbragðssvæðið er fínstillt á aðeins 1.9mm fyrir hraðara viðbragð fyrir 50g þunga. Að auki gerir anti-ghosting tæknin þér kleift að nota allt að 10 takka á sama tíma.

Razer Synapse 3:
Forritaðu macro eða combo á hvaða takka sem er með Razer Synapse 3 hugbúnaðnum.

Media takkar:
Stjórnaðu tónlist og hljóði á fljótan og auðveldan máta, svo getur þú forritað stafræna hjólið til að gera það sem þú vilt, td stilla hljóð, birtu, fletta í gegnum vopn, nota sem video skrunhjól osf. Það er erfitt að fara tilbaka þegar þú hefur prófað svona.

Chroma lýsing :
Þú getur stillt ljós á hverjum takk með 16.8milljón litum. Svo ef þú ert með önnur Razer Chroma tæki getur þú syncað þau saman.

Tengimöguleikar :
Innbyggt USB 2.0 through-port og 3.5mm mini-jack eru á vinstri hlið lyklaborðsins og getur þú gengt heyrnartól, mús eða önnur USB tæki þar.

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mús
Framleiðandi Razer
Litur Svartur
Lyklaborð og mýs Lyklaborð
Almennar upplýsingar
Þráðlaus Nei
Baklýst lyklaborð
Mekanískt
Íslenskir stafir á lyklaborði Nei
Hentar fyrir Leikjaspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt