Vörumynd

Í fangabúðum nazista

Haustið 1942 handtók Gestapó 22 ára íslenskan
námsmann í Ósló, Leif H. Muller að nafni. Honum
var gert að sök að hafa ætlað að yfirgefa landið
með ólöglegum hætti. Við tók hjá Leifi einhver
hryllilegasta fangelsisvist sem Íslendingur
hefur þurft að þola, fyrst í Grini-fangelsinu í
Noregi og síðar í hinum alræmdu
Sachse...

Haustið 1942 handtók Gestapó 22 ára íslenskan
námsmann í Ósló, Leif H. Muller að nafni. Honum
var gert að sök að hafa ætlað að yfirgefa landið
með ólöglegum hætti. Við tók hjá Leifi einhver
hryllilegasta fangelsisvist sem Íslendingur
hefur þurft að þola, fyrst í Grini-fangelsinu í
Noregi og síðar í hinum alræmdu
Sachsenhausen-fangabúðum í Þýskalandi. Í
Sachsenhausen var hver dagur barátta upp á líf
og dauða undir járnhæl nasista þar sem hungur,
sjúkdómar, pyntingar og dauði voru daglegt
brauð. Leifur skrifaði um þetta skelfilega
tímabil í lífi sínu þegar eftir heimkomuna til
Íslands í stríðslok og kom bókin út í september
1945. Samkvæmt Wiesenthal-stofnuninni er þessi
einstaka bók ein sú fyrsta sem rituð var í
heiminum um Helförina.

Verslaðu hér

  • Heimkaup.is 539 3535 Smáratorgi 3, 201 Kópavogi
  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt