Vörumynd

Allt á hreinu

Allt á hreinu er bók fyrir alla sem vilja ná
betri tökum á skipulagi og ræstingu á heimilinu,
umhirðu um fatnað, þvotti og frágangi. Einnig
eru hér gefin fj...

Allt á hreinu er bók fyrir alla sem vilja ná
betri tökum á skipulagi og ræstingu á heimilinu,
umhirðu um fatnað, þvotti og frágangi. Einnig
eru hér gefin fjölmörg gagnleg húsráð, gömul og
ný.

Í bókinni eru einfaldar og umhverfisvænar
lausnir hafðar að leiðarljósi. Með því móti má
spara í heimilishaldi um leið og dregið er úr
notkun efna sem geta valdið ofnæmi og spilla
umhverfinu.

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er
skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík og
hefur áratuga reynslu af að kenna þrif og
heimilishald.

Margrét er landsmönnum einnig að
góðu kunn fyrir sjónvarpsþættina vinsælu Allt í
drasli.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.990 kr.
  915 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.999 kr.
  3.199 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt