Vörumynd

Lára lærir að hjóla

in lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að
læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni
hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum
verkefnum. Lá...

in lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að
læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni
hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum
verkefnum. Lára fékk hjól í afmælisgjöf frá
foreldrum sínum, hún á líka hjálm og flottar
hjólagriplur Í en hún kann ekki að hjóla. Með
hjálp Atla, besta vinar síns, pabba og bangsans
Ljónsa lærir Lára að hjóla.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt