Vörumynd

Ultimaker S5

Ultimaker S5 er nýjasta viðbótin frá Ultimaker. Prentari með stórt prentsvið sem skilar öruggri og nákvæmri prentun í hvert skipti. Prentsvæðið sem er 330 x 240 x 300 mm og tvöfaldur prenthaus sem styður burðarefni bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta möguleika í þrívíddarprentun. Einföld stýring og lítið fótspor gera Ultimaker að frábærum valkosti fyrir notendur af öllum gerðum. Almennt Stærð ...
Ultimaker S5 er nýjasta viðbótin frá Ultimaker. Prentari með stórt prentsvið sem skilar öruggri og nákvæmri prentun í hvert skipti. Prentsvæðið sem er 330 x 240 x 300 mm og tvöfaldur prenthaus sem styður burðarefni bjóða upp á ótrúlega fjölbreytta möguleika í þrívíddarprentun. Einföld stýring og lítið fótspor gera Ultimaker að frábærum valkosti fyrir notendur af öllum gerðum. Almennt Stærð (lxbxh): 495 x 585 x 780 mm Eiginþyngd: 20.6 kg Prentflötur (lxbxh): 330 x 240 x 300 mm Upplausn með 0.25 mm spíss: 150-60 míkron Upplausn með 0.4 mm spíss: 200-20 míkron Upplausn með 0.8 mm spíss: 600-20 míkron Prenthraði: Prentþræðir Breidd: 2.85 mm Efni: PLA, styrkt PLA, Nylon, ABS, CPE, CPE+, PC, TPU 95A, PP, PVA, Breakaway og að auki ýmis önnur efni frá öðrum aðilum. Hugbúnaður Ultimaker Cura - prentundirbúningsforrit. Cura Connect - prentstjórnunarforrit. Styður macOS, Windows og Linux. Tengingar fyrir SolidWorks, Siemens NC, Autodesk Inventor. Studdar skráargerðir: STL. OBJ, X3D, 3MF, BMP, GIF, JPG, PNG Skráarflutningur: Wi-Fi, LAN, USB Smellið hér til þess að skoða Ultimaker S5 bæklinginn. Smellið hér fyrir frekari upplýsingar á heimasíðu Ultimaker.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt