Vörumynd

Ljósmóðirin

Þórdís Símonardóttir var ljósmóðir á Eyrarbakka
á umbrotaárunum fyrir og eftir aldamótin 1900.
Tvívegis fann hún ástina og tvívegis glataði hún
henni. Hún b...

Þórdís Símonardóttir var ljósmóðir á Eyrarbakka
á umbrotaárunum fyrir og eftir aldamótin 1900.
Tvívegis fann hún ástina og tvívegis glataði hún
henni. Hún barðist gegn yfirgangi og kúgun
valdamanna sem beittu öllum ráðum til að beygja
hana niður í duftið. Hún gafst aldrei upp, reis
á fætur þegar hún var snúin niður og glataði
aldrei trúnni á hugsjónir sínar.

Eyrún
Ingadóttir byggir þessa áhrifamiklu bók á
heimildum af ýmsu tagi um ævi og störf Þórdísar.
Með eftirminnilegum hætti dregur hún persónur og
atburði fortíðarinnar út úr skjalasöfnum inn í
heillandi heim skáldsögunnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt