Vörumynd

Eivör-Bridges

Bridges er glæný plata frá söngkonunni og
skáldinu Eivöru Pálsdóttur sem hefur sannarlega
sigrað hjörtu landsmanna. Eivör hefur verið með
annan fótinn hérle...

Bridges er glæný plata frá söngkonunni og
skáldinu Eivöru Pálsdóttur sem hefur sannarlega
sigrað hjörtu landsmanna. Eivör hefur verið með
annan fótinn hérlendis í rúman áratug og er
Bridges níunda platan sem hún sendir frá sér.

Sá sem elst upp í landi sem samanstendur af 18
eyjum lærir að meta brýr. Nýju lögin fjalla um
andlegar brýr, tengingar, á milli fólks og
staða, heimilis og fjarlægra staða.

Lagið
Remember fór í spilun nokkrum vikum fyrir útgáfu
og fékk góðar viðtökur. Annað lag í spilun er
Faithful friend.

Hér er á ferðinni vandaður
gripur sem enginn aðdándi þessar einstöku
tónlistarkonu lætur fram hjá sér fara.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    1.199 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt