Vörumynd

Ekkjan

Líf Jean Taylor var þægilega hversdagslegt. Hún
bjó í fínu húsi og átti ástríkan eiginmann,
Glen. En allt breyttist þegar hann var útmálaður
sem skrímsli á ...

Líf Jean Taylor var þægilega hversdagslegt. Hún
bjó í fínu húsi og átti ástríkan eiginmann,
Glen. En allt breyttist þegar hann var útmálaður
sem skrímsli á forsíðum blaðanna. Skyndilega var
Jean gift manni sem virtist vera fær um hrikaleg
illivirki. Var hún meðsek? Eða eiginkonan sem
ekkert vissi? Var Glen sekur um það sem allir
eru sannfærðir um að hann hafi gert? En nú er
Glen látinn og Jean getur loksins sagt söguna
alla.

Verslanir

 • Penninn
  Til á lager
  2.499 kr.
  2.251 kr.
  Skoða
 • Bjartur og Veröld
  Til á lager
  2.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt