Ljóðabókin Hvolf er leiftur minninga, hugsanir
um bresti, glíma við hinstu rök tilverunnar og
ábending um von. Í bókinni vakna einnig þekktar
og minna þekkt...
Ljóðabókin Hvolf er leiftur minninga, hugsanir
um bresti, glíma við hinstu rök tilverunnar og
ábending um von. Í bókinni vakna einnig þekktar
og minna þekktar persónur gamla testamentisins
til lífsins og takast á við lífið í
nútímanum.
Höfundur bókarinnar er Guðmundur Karl
Brynjarsson, en Hvolf er fyrsta ljóðabók hans.