Vörumynd

Íslenskur sjávarútvegur í

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi
eftir Ágúst Einarsson prófessor. Þetta er fyrsta
bók sinnar tegundar á íslensku sem kemur út
hérlendis. Fjalla...

Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi
eftir Ágúst Einarsson prófessor. Þetta er fyrsta
bók sinnar tegundar á íslensku sem kemur út
hérlendis. Fjallað er um sjávarútveg frá
fjölmörgum sjónarhornum og er bókin tæpar 400
bls. Sjávarútvegur hefur staðið undir mikilli
breytingu lífskjara hér á landi í rúma öld og
getið af sér margar stoð- og þjónustugreinar.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt