Vörumynd

Náttbál - kilja

Þegar fárviðrið, sem heimamenn nefna bálið,
gengur yfir Öland er öllum hollast að halda sig
innandyra. Með norðanstorminum berst ís, snjór
og þoka sem soga ...

Þegar fárviðrið, sem heimamenn nefna bálið,
gengur yfir Öland er öllum hollast að halda sig
innandyra. Með norðanstorminum berst ís, snjór
og þoka sem soga í sig allt sem fyrir verður.
Gamla vitavarðarbýlið við Åluddden hefur staðið
autt árum saman við sjálfvirka vitana. Sagt er
að reisuleg húsin hafi verið byggð úr
timburfarmi skips sem strandaði þar eitt sinn í
bálinu. Katrine og Joakim Westin eru orðin leið
á að búa í Stokkhólmi, kaupa býlið og flytja
með börnin sín tvö til Åludden. Þau eru vön að
gera upp gömul hús og laus við alla hjátrú. En
eftir að þau eru flutt heyra þau hrollvekjandi
sögusögn: að þeir sem dáið hafa við Åludden snúi
þangað aftur um hver jól.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt