Vörumynd

Hér vex enginn sítrónuviður-CD

Það er alltaf áskorun að fylgja Gyrði Elíassyni
inn í þann sérstaka heim sem hann skapar í
verkum sínum. Ljóðaheimur þessarar bókar geymir
furður og óvænt s...

Það er alltaf áskorun að fylgja Gyrði Elíassyni
inn í þann sérstaka heim sem hann skapar í
verkum sínum. Ljóðaheimur þessarar bókar geymir
furður og óvænt stefnumót við tungumálið og sá
uppsker ríkulega sem gefur sig honum á vald. Hér
vex enginn sítrusviður er fjórtánda ljóðabók
Gyrðis.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt