Vörumynd

Náttúruvá á Íslandi

Náttúruvá á Íslandi er fræðirit fyrir almenning
þar sem helstu sérfræðingar landsins fjalla um
eldgos og jarðskjálfta. Bæði er greint frá eðli
þessara náttú...

Náttúruvá á Íslandi er fræðirit fyrir almenning
þar sem helstu sérfræðingar landsins fjalla um
eldgos og jarðskjálfta. Bæði er greint frá eðli
þessara náttúrufyrirbæra og þeirri vá sem af
þeim stafar. Sagt er frá nýjustu rannsóknum í
jarðvísindum og jarðskjálftafræði sem tengjast
Íslandi. Er bókin þannig einstakt yfirlit yfir
þekkingu okkar á þessum þáttum íslenskrar
náttúru.
Um sextíu höfundar hafa lagt til efni
í bókina, og í henni eru nærri 1000 ljósmyndir,
teikningar og skýringamyndir.
Náttúruvá á
Íslandi er án efa eitt ítarlegasta og efnismesta
rit um eldvirkni og jarðskjálfta á Íslandi sem
gefið hefur verið út.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  7.990 kr.
  6.889 kr.
  Skoða
 • Penninn
  7.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt