Bjössi bolla er skemmtilegur prakkari sem elst
upp í sveit. Hann gerir at í öllum og hefur
orðið víðfrægur í meðförum Magnúsar Ólafssonar
leikara. Bókin er ...
Bjössi bolla er skemmtilegur prakkari sem elst
upp í sveit. Hann gerir at í öllum og hefur
orðið víðfrægur í meðförum Magnúsar Ólafssonar
leikara. Bókin er hljóðskreytt og Bjössi sjálfur
syngur líka nokkur þekkt lög.