Vörumynd

Reggie Óðins-Life´s about the

Þriðja hljómplata þessarar frábæru hljómsveitar
sem ber nafn söngkonunnar, Reggie Óðins. Tvær
fyrri plötur hennar, Hafið og Haust hlutu
verðskuldaða athygli...

Þriðja hljómplata þessarar frábæru hljómsveitar
sem ber nafn söngkonunnar, Reggie Óðins. Tvær
fyrri plötur hennar, Hafið og Haust hlutu
verðskuldaða athygli og aðdáun tónlistarunnenda.
Nú er hugað að heiminum öllum og sungið á ensku.
Tólf ný lög, tíu úr lagasmiðju Antons Rafns
Gunnarssonar, aðalhöfundar hljómsveitainnar, og
tvö frá gítarleikanum snjalla, Sævari Árnasyni.
Þetta er flott plata, full af góðum hugmyndum og
lífsspeki. Tvímælalaust besta plata Reggie Óðins
til þessa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt