Vörumynd

Saga af nýju ættarnafni

AF

Napólí-sögur Elenu Ferrante heilla alla sem í
þær komast. Sú fyrsta, Framúrskarandi vinkona,
kom út á íslensku árið 2015 og sló í gegn hér á
landi sem annar...

Napólí-sögur Elenu Ferrante heilla alla sem í
þær komast. Sú fyrsta, Framúrskarandi vinkona,
kom út á íslensku árið 2015 og sló í gegn hér á
landi sem annars staðar. Saga af nýju ættarnafni
segir frá vinkonunum Lilu og Elenu. Önnur gerir
það sem til er ætlast og gengur í hjónaband, á
meðan hin reynir að finna sjálfa sig. Þær eru að
verða fulltíða konur Í og reynist það dýru verði
keypt. Höfundurinn Elena Ferrante fer huldu
höfði, hefur aldrei veitt viðtöl eða komið fram,
heldur segir að bækurnar tali fyrir sig sjálfar
og þurfi hennar ekki lengur með. Hún er
vinsælasti höfundur Ítala nú um mundir, og bækur
hennar koma út á ótal tungumálum. Brynja Cortes
Andrésdóttir þýddi úr ítölsku.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
 • Bjartur og Veröld
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt