Vörumynd

Skurðir í rigningu-kilja

Út eru komnar í kilju þrjár bækur eftir Jón
Kalman Stefánsson: Skurðir í rigningu, Sumarið
bakvið brekkuna og Birtan á fjöllunum.
"Þetta
var á þeim...

Út eru komnar í kilju þrjár bækur eftir Jón
Kalman Stefánsson: Skurðir í rigningu, Sumarið
bakvið brekkuna og Birtan á fjöllunum.
"Þetta
var á þeim árum þegar allt gat hafist með grænni
rútu."
Bækurnar, sem hafa verið uppseldar um
nokkurt skeið, mynda þríleik sagna sem gerast í
sömu sveitinni. Sögusviðið er dalur vestur á
landi. Þetta eru listilega skrifaðar frásagnir
af sérstöku fólki og misblíðum örlögum
þess.
Skurðir í rigningu var tilnefnd til
menningarverðlauna DV og Sumarið bakvið brekkuna
var tilnefnd til bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs.
Jón Kalman hlaut Íslensku
bókmenntaverðlaunin árið 2005, sem og
tilnefningu til bók

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt