Vörumynd

Margnota kaffipokar, 2 í pakka Stærð 106

CoffeeSock
Margnota kaffipokar úr vottaðri lífrænni bómull úr sjálfbærri ræktun. Bómull smitar ekki bragði í drykkinn ólíkt pappír. Pokarnir eru endingargóðir og vandaðir og endast allt að eitt ár með mikilli notkun. Pokarnir eru framleiddir við góð starfsskilyrði og sanngjörn laun. Bómullinn drekkur í sig eitthvað af olíunni sem kemur úr kaffibaununum án þess að rýra bragðið. Kaffið verður því tært og brag…
Margnota kaffipokar úr vottaðri lífrænni bómull úr sjálfbærri ræktun. Bómull smitar ekki bragði í drykkinn ólíkt pappír. Pokarnir eru endingargóðir og vandaðir og endast allt að eitt ár með mikilli notkun. Pokarnir eru framleiddir við góð starfsskilyrði og sanngjörn laun. Bómullinn drekkur í sig eitthvað af olíunni sem kemur úr kaffibaununum án þess að rýra bragðið. Kaffið verður því tært og bragðmikið eins og úr uppáhellingu með pressukönnu en án þungs olíukeimsins. Kemur í stað einnota pappírsfiltera og nælonpoka Efni Lífræn bómull Laust við plast Stærð Stærð 102 / 19,7 x 11,4 sm Stærð 106 / 15.24 x 22.86 cm Umbúðir Pappabox Upprunaland Texas, Bandaríkjunum Meðhöndlun / Þrif Tæmdu kaffið úr pokanum, skolaðu, hengdu upp og  láttu þorna vel Flokkast sem Textíll, umbúðir sem pappi

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt