Vörumynd

Snúið heim í Hundraðmetraskóg

Í rúm áttatíu ár hefur Bangsímon heillað
lesendur um allan heim. David Benedictus flytur
okkur nú á vit fleiri ævintýra í
Hundraðmetraskógi.
Í þess...

Í rúm áttatíu ár hefur Bangsímon heillað
lesendur um allan heim. David Benedictus flytur
okkur nú á vit fleiri ævintýra í
Hundraðmetraskógi.
Í þessari bók segir meðal
annars frá eftirvæntingunni sem fylgir heimkomu
Jakobs Kristófers og forvitnilegum tilraunum til
að læra krikket. Snúið heim í Hundraðmetraskóg
gefur lesendum tækifæri til að eyða fleiri
dýrmætum stundum með heimsins besta bangsa.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.769 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.899 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt