Vörumynd

Á ferð og flugi með ömmu

Amma og Freyr ferðast saman milli fjalls og
fjöru á Akranesi, vetur sumar vor og haust. Þau
lenda í ýmsum ævintýrum og amma hefur frá mörgu
spennandi að se...

Amma og Freyr ferðast saman milli fjalls og
fjöru á Akranesi, vetur sumar vor og haust. Þau
lenda í ýmsum ævintýrum og amma hefur frá mörgu
spennandi að segja. Freyr fær að heyra sögur um
skessur, sjóslys, fátækt fólk, Langasandinn,
Akrafjallið og Elínarhöfða. Ferðirnar með ömmu
eru fræðandi og spennandi og alltaf lærir Freyr
eitthvað nýtt - því amma veit næstum því allt.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt