Vörumynd

Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs

Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti
knattspyrnumaður þjóðarinnar. Lykilmaður í
íslenska landsliðinu og mikil fyrirmynd fyrir
aðra íþróttamenn á öllum aldri. ...

Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti
knattspyrnumaður þjóðarinnar. Lykilmaður í
íslenska landsliðinu og mikil fyrirmynd fyrir
aðra íþróttamenn á öllum aldri. Í bókinni
kynnast lesendur Gylfa betur, bæði sem
knattspyrnumanni og persónu. Farið er yfir feril
hans með félagsliðum og landsliðinu, allt frá
fyrstu skrefunum með FH yfir í glæstan feril með
íslenska landsliðinu og Swansea.

Meðal efnis í
bókinni:

Hin hliðin - Kynnumst Gylfa á
persónulegri nótum

Gylfi í tölum - Ferill og
afrek Gylfa sett upp í talnaformi

Viðtöl -
Talað við þjálfara og aðra sem hafa komið að
ferli Gylfa Draumaliðið -

Gylfi velur nokkur
draumalið, hverjir eru bestir?

QR kóðar -
Sjáðu bókina lifna við með myndskeiðum sem
innihalda mörk, viðtöl og æfingar.
Ólafur Þór
Jóelsson ritar bókina.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.490 kr.
  3.278 kr.
  Skoða
 • Penninn
  999 kr.
  799 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt