Vörumynd

Upplifðu náttúru Vatnajökuls-

Bókin, Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með
barninu þínu, er ætluð fullorðnum og börnum sem
heimsækja Vatnajökulsþjóðgarð og hafa áhuga á að
upplifa sa...

Bókin, Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með
barninu þínu, er ætluð fullorðnum og börnum sem
heimsækja Vatnajökulsþjóðgarð og hafa áhuga á að
upplifa saman þá einstöku náttúru og sögu sem
svæðið hefur að geyma. Sérstaklega er sagt frá
fjórum gönguleiðum tveimur í Ásbyrgi og tveimur
í Skaftafelli. Þó bókinni sé beint að ungum
jafnt sem öldnum ferðalöngum í
Vatnajökulsþjóðgarði nýtist hún fjölskyldum á
ferðalagi um flesta fallega staði á Íslandi.
Gefðu ferðinni tilgang, njóttu náttúrperla
Íslands með barninu þínu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt