Vörumynd

Harrison Squared

Harrison missti föður sinn ungur þegar gríðarstór
sjávarvera hvolfdi bátnum sem þau silgdu við
strendur Kaliforníu. Mörgum árum síðar hverfur
móðir hans í h...

Harrison missti föður sinn ungur þegar gríðarstór
sjávarvera hvolfdi bátnum sem þau silgdu við
strendur Kaliforníu. Mörgum árum síðar hverfur
móðir hans í hafið á sama sviplega máta. Nú er
komið að stráknum sjálfum að leysa gátuna - en það
reynist hættulegra verkefni en hann óraði fyrir.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt