Vörumynd

Lifðu til fulls

Uppskriftabókin er fyrir alla sem eru uppteknir
en vilja samt halda í heilsuna og er henni ætlað
að einfalda leiðina að betri lífsstíl sem eykur
ljóma og ha...

Uppskriftabókin er fyrir alla sem eru uppteknir
en vilja samt halda í heilsuna og er henni ætlað
að einfalda leiðina að betri lífsstíl sem eykur
ljóma og hamingju með hverjum bita. Mataræðið
hentar allri fjölskyldunni . Allar uppskriftir
eru lausar við sykur, glútein sem og henta vel
þeim sem eru vegan, ásamt sérkafla með
kjötréttum.. Í bókinni er m.a. að finna
dásamlega morgunverði, millimál, hollar
útfærslur af vinsælum skyndibitum, Mexíkóréttum
og sektarlausum sætindum ásamt ýmsum fróðleik,
eins og hvernig skipta má út sykri og hvaða
nátturulegu sætuefni ætti að velja.
Hugmyndin er
að jafnvel þeir sem telja sig engan tíma hafa í
eldhúsinu geti með einföldum hætti eldað holla
og góða rétti fyrir sig og fjölskylduna og án
þess að nokkur sakni óhollari kostsins.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  6.990 kr.
  6.176 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt