Vörumynd

Ísland á umbrotatímum

Höfundurinn Björn Erlingsson lýsir í máli og
myndum þeim miklu umbrotum sem orðið hafa í
íslensku samfélagi, frá hinni horfnu sveit
eyðijarða til himinhárra...

Höfundurinn Björn Erlingsson lýsir í máli og
myndum þeim miklu umbrotum sem orðið hafa í
íslensku samfélagi, frá hinni horfnu sveit
eyðijarða til himinhárra glerhýsa nútímans.
Fjallað er um góðærið og hið mikla bankahrun í
samfélagi þar sem fjölskyldur eru bornar út af
heimilum sínum meðan skuldir fjárglæframanna eru
afskrifaðar. Í bókinni eru fjölmargar
ljósmyndir, víða af landinu og úr
búsáhaldabyltingunni sem ekki hafa áður verið
birtar. Hér er um persónulega og gagnrýna nálgun
höfundar að ræða á íslenskt samfélag, þar sem
texti og ljósmyndir hafa í senn listrænt og
heimildarlegt gildi.

Verslanir

  • Penninn
    4.148 kr.
    3.733 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt