Vörumynd

Erum við öll jöfn? Kynjamál og

Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með
heimspekilegum hætti. Stuttar örsögur og
spurningar þjóna sem kveikjur að heimspekilegum
samræðum þar sem r...

Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með
heimspekilegum hætti. Stuttar örsögur og
spurningar þjóna sem kveikjur að heimspekilegum
samræðum þar sem reynt er að efla skilning á
kynjamálunum. Ítarlegar tillögur að
notkunarmöguleikum má finna aftast í bókinni.

Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir börn og
unglinga en fullorðnir geta einnig fundið
ýmislegt áhugavert í henni til þess að rökræða
frekar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt