Vörumynd

ICEVIEW (1. tlb)

ICEVIEW er tímarit um bókmenntir og listir, sem fjallar um verk rithöfunda og listamanna, sem sótt hafa innblástur sinn á ferðalögum í sköpunarhugleiðingum sínum. Tímaritinu er ætlað ...

ICEVIEW er tímarit um bókmenntir og listir, sem fjallar um verk rithöfunda og listamanna, sem sótt hafa innblástur sinn á ferðalögum í sköpunarhugleiðingum sínum. Tímaritinu er ætlað að brúa bilið á milli listamanna og listunnenda á breiðum tvítyngdum grunni og þannig skapa vettvang fyrir listamenn til að koma list sinni á framfæri við breiðan hóp lesenda. Tímaritið starfar sjálfstætt og er ekki gefið út í hagnaðarskyni. Í tölublaði þessu er verkum ritöfunda og listamanna, sem sótt hafa innblástur til Íslands, deilt með unnendum. Frekari upplýsingar um útgáfuna og hvernig leggja má efni til hennar er hægt að finna á vefsíðunni: theiceview.com
ICEVIEW is an independent, nonprofit journal of literature and art that publishes the best in creative writing, critical inquiry, and visual art concerning travel, geographies, and movement. As a bilingual publication, we strive to reach as wide an audience as possible and bridge the gap between art makers and art lovers alike. This volume seeks to share the work of artists, writers, and scholars who have drawn inspiration from Iceland. Additional information, including submission guidelines, may be found at: theiceview.com

Verslanir

  • Penninn
    1.799 kr.
    1.619 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt