Vörumynd

Sinfóníuhljómsveit Ísl Jólalög

Á þessum nýja hljómdiski Sinfóníuhljómsveitar
Íslands leikur sveitin jólatónlist frá ýmsum
löndum og skapar sannkallaða hátíðarstemningu á
aðventunni undir ...

Á þessum nýja hljómdiski Sinfóníuhljómsveitar
Íslands leikur sveitin jólatónlist frá ýmsum
löndum og skapar sannkallaða hátíðarstemningu á
aðventunni undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar.
Má þar nefna íslenska og ameríska jólaforleiki,
dansa úr Hnotubrjótnum, Litla trommuleikarann,
Nóttin var sú ágæt ein og Það á að gefa börnum
brauð.
Ásamt hljómsveitinni koma fram
söngkonurnar Hulda Björk Garðarsdóttur og Þóra
Einarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur og
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Hér er
að finna sígild jólalög og klassískar
jólaperlur, lög sem eiga fastan sess á
jólatónleikum hljómsveita víða um veröld.
Tónlist sem ætti að koma öllum í sannkallað
hátíðarskap.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt