Vörumynd

Ekki meir

Leiðarvísir ásamt því að vera verkfæri til að
nota í fyrirbyggjandi vinnu gegn einelti eða
grípa til úrvinnslu mála. Hún hefur að geyma
ráðgjöf fyrir skóla,...

Leiðarvísir ásamt því að vera verkfæri til að
nota í fyrirbyggjandi vinnu gegn einelti eða
grípa til úrvinnslu mála. Hún hefur að geyma
ráðgjöf fyrir skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög,
foreldra og börn. Í bókinni er umfjöllun um
hinar mörgu tegundir forvarna og tengsl þeirra
við uppbyggingu jákvæð starfsanda í skóla- og
frístundaumhverfinu. Jákvæður staðarbragur og
almenn vellíðan kennara, leiðbeinenda og annars
starfsfólks skilar sér til barnanna og foreldra
þeirra eftir ýmsum leiðum. Bókin er ekki
eingöngu hugsuð fyrir fullorðna. Í henni eru
einnig leiðbeiningar til barna um hvað einkennir
jákvæða samskiptahætti ásamt skilaboðum til
þeirra barna sem eru annars vegar þolendur
eineltis og hins vegar gerendur eineltis. Hægt
er að miðla efni bókarinnar til barna með ýmsum
hætti. Ein leið er að lesa úr bókinni fyrir
barnið sitt eða bekkinn. Kolbrún Baldursdóttir
hefur sem sálfræðingur komið að málefnum barna
og unglinga með fjölbreyttum hætti, svo sem
fræðslu, ráðgjöf og meðferð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    3.734 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt