Vörumynd

Furðulegt háttarlag h-Kilja ný

Kristófer Boone er fimmtán ára strákur með
einhverfuröskun. Hann er góður í stærðfræði og
aðdáandi Sherlock Holmes en á erfitt með að
skilja annað fólk og ý...

Kristófer Boone er fimmtán ára strákur með
einhverfuröskun. Hann er góður í stærðfræði og
aðdáandi Sherlock Holmes en á erfitt með að
skilja annað fólk og ýmislegt sem það gerir.
Þegar hann rekst á hund nágrannans rekinn í gegn
með garðkvísl ákveður hann að finna morðingjann
og skrifa leynilögreglusögu um leitina. En
verkefnið vindur upp á sig og á endanum leysir
Kristófer allt aðra og miklu stærri gátu en hann
ætlaði sér.
Furðulegt háttalag hunds um nótt er
einstök skáldsaga sem lætur engan ósnortinn. Hún
hlaut öll helstu bókmenntaverðlaun Bretlands
árið sem hún kom út, bæði í flokki barnabóka og
skáldsagna fyrir fullorðna, meðal annars hin
virtu Whitbread-verðlaun. Leikrit sem byggt á
bókinni var frumsýnt í London 2012, hefur notið
gífurlegra vinsælda og unnið til sjö Laurence
Olivier-verðlauna. Það verður sett upp í
Borgarleikhúsinu í byrjun árs 2014

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt