Vörumynd

Karnival dýranna

Í þessari glæsilegu bók er Karnival dýranna
eftir Camille Saint-Sa‰ns búið í nýjan og
fjörugan búning. Geisladiskur fylgir bókinni þar
sem kammerhópur Shehe...

Í þessari glæsilegu bók er Karnival dýranna
eftir Camille Saint-Sa‰ns búið í nýjan og
fjörugan búning. Geisladiskur fylgir bókinni þar
sem kammerhópur Sheherazade flytur tónverkið
ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu. Karnival
dýranna hefur um áratugaskeið notið mikilla
vinsælda um allan heim, ekki síst hjá börnum.
Umsjón með útgáfunni hafði Pamela De Sensi
flautuleikari.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt