Vörumynd

Starfsmannaval ný

Í þessari bók er fjallað skipulega um helstu
þætti starfsmannavals: starfsgreiningu, öflun
umsækjenda, hefðbundnar og óhefðbundnar aðferðir
við að meta umsæ...

Í þessari bók er fjallað skipulega um helstu
þætti starfsmannavals: starfsgreiningu, öflun
umsækjenda, hefðbundnar og óhefðbundnar aðferðir
við að meta umsækjendur og um ákvarðanatöku og
reynslutíma. Þá er starfsmannaval tengt við
þroskastig mannauðsstjórnunar og almenna stefnu
fyrirtækis eða stofnunar. Bókin kemur nú út í
endurbættri útgáfu og hefur m.a. að geyma nýjan
kafla um lögfræðilega hlið starfsmannavals.
Fjölmörg dæmi eru sett fram til að skýra hvernig
hagnýta megi þær aðferðir sem lýst er í bókinni
og á vefsíðu hennar eru ýmis gagnleg vinnuskjöl
sem lesandinn getur nýtt sér við val og ráðningu
starfsmanna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt