Vörumynd

Ræktum sjálf

Það er ávallt ánægjulegt að geta boðið upp á
uppskeru úr eigin garði. Matjurtir eru til
mikillar prýði fyrir utan alla þá búbót og
hollustu sem fylgir því a...

Það er ávallt ánægjulegt að geta boðið upp á
uppskeru úr eigin garði. Matjurtir eru til
mikillar prýði fyrir utan alla þá búbót og
hollustu sem fylgir því að rækta grænmeti,
ávexti, kryddjurtir og ber. Fáðu góð ráð og
leiðbeiningar um hvernig þú getur notið ávaxta
náttúrunnar beint úr eigin garði. Ræktum sjálf
er einföld og handhæg bók fyrir alla
garðræktendur, hvort heldur reynslubolta eða
byrjendur. Í bókinni eru upplýsingar um hvenær
og hvernig best er að sá eða planta, góð ráð við
ræktun ólíkra tegunda sem og upplýsingar um
hvernig best er að skipuleggja uppskeruna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt