Vörumynd

Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi

Saga Thorbjørns Egners Lilli klifurmús og hin
dýrin í Hálsaskógi kom fyrst út í íslenskri
þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá
Djúpalæk 1978. Þá þega...

Saga Thorbjørns Egners Lilli klifurmús og hin
dýrin í Hálsaskógi kom fyrst út í íslenskri
þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá
Djúpalæk 1978. Þá þegar var leikritið vel þekkt,
var sett upp í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu
1962, sama ár og það var frumflutt í
Kaupmannahöfn.
Thorbjørn Egner var
afkastamikill rithöfundur, myndlistarmaður,
auglýsingateiknari, vísnaskáld, tónskáld og
ritstjóri. Hann fæddist í Osló 12. desember 1912
og dó í sömu borg á aðfangadag árið 1990. Eftir
hann liggur mikið efni, einkum ætlað börnum.

Verslanir

 • Forlagið
  2.890 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  3.390 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.399 kr.
  3.059 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt