Vörumynd

Gauragangur - kilja - ný

Ormur Óðinsson er 16 ára og rétt að klára
grunnskólann. Hann er að sjálfsögðu snillingur
og töffari en það þýðir ekki endilega að allt
hans líf sé í góðum g...

Ormur Óðinsson er 16 ára og rétt að klára
grunnskólann. Hann er að sjálfsögðu snillingur
og töffari en það þýðir ekki endilega að allt
hans líf sé í góðum gír. Vinir, hugsjónir,
fjölskylda, skoðanir, ljóð, óvinir, skóli og ást
Í allt blandast þetta saman og flækist hvað
fyrir öðru í tvísýnu spili um hug hans og
hjarta.Gauragangur er drepfyndin og háalvarleg
þroskasaga einnar skemmtilegustu andhetju
Íslands, saga sem á erindi til allra sem nenna
að hugsa, hlæja, reiðast fíflast, kyssast ... og
allt það.
Bókin kom fyrst út árið 1988 og naut
þá strax mikillar hylli. Sagan hefur þegar verið
þýdd á þrjú önnur tungumál. Sjálfstætt framhald
sögunnar, Meiri gauragangur, kom síðan út árið
1991. Samnefnt leikrit Ólafs Hauks hefur verið
sett á svið við miklar vinsældir, nú síðast í
Borgarleikhúsinu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt