Vörumynd

Ljós og náttúra Norðurlands

Ljósmyndabókin "Ljós og náttúra Norðurlands
vestra" er viðleitni höfundar að draga fram
áhugaverðt landslag, náttúru, ýmis kennileiti og
örnefni landshlutan...

Ljósmyndabókin "Ljós og náttúra Norðurlands
vestra" er viðleitni höfundar að draga fram
áhugaverðt landslag, náttúru, ýmis kennileiti og
örnefni landshlutans. Oft er myndað í
ljósaskiptunum en þá gerast oft ótrúlegir hlutir
í náttúrunni sem gefur myndunum fjölbreyttari
umgjörð og litskrúðugri en venjulega. Myndir í
bókinni voru teknar á öllum tímum dagsins, öllum
árstíðum og af landi og úr lofti.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt