Vörumynd

Íslenska litabókin

Íslenska litabókin er safn verka eftir hóp
listamanna sem kallar sig Gunnarsbörn. Hér eru
fallegar og lýsandi myndir úr íslensku landslagi
og umhverfi, með ...

Íslenska litabókin er safn verka eftir hóp
listamanna sem kallar sig Gunnarsbörn. Hér eru
fallegar og lýsandi myndir úr íslensku landslagi
og umhverfi, með ævintýralegri dulúð í bland við
alkunn kennileiti úr hversdeginum.
Myndirnar eru
prentaðar á þykkan hágæðapappír sem tekur vel
við tússlitum, vatnslitum, pastellitum og
trélitum. Myndirnar eru eingöngu öðrum megin á
hverju blaði auk þess sem síðurnar eru
rifgataðar svo auðvelt sé að láta fullbúin
li(s)taverk njóta sín sem best uppi á vegg.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.690 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.699 kr.
  3.329 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt