Vörumynd

Bonita Avenue

Siem Sigerius er stærðfræðisnillingur,
júdómeistari, djassáhugamaður; vinsæll
háskólarektor. Heima snúast kona hans og tvær
uppkomnar stjúpdætur í kringum h...

Siem Sigerius er stærðfræðisnillingur,
júdómeistari, djassáhugamaður; vinsæll
háskólarektor. Heima snúast kona hans og tvær
uppkomnar stjúpdætur í kringum hann eins og
fylgihnettir, nýi tengdasonurinn
sömuleiðis.

Fullkominn maður. Fullkomið
líf.

Ef ekki væri fyrir soninn sem situr í
fangelsi fyrir morð. Háskólastelpuna sem hann
daðrar við. Og klámsíðurnar á netinu sem hann
skoðar í laumi. En þegar rektorinn sér
kunnuglegt andlit á slíkri síðu Í óþægilega,
hrikalega kunnuglegt Í fara stoðir heimsins að
riða.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt