Vörumynd

Náttúrugripasafnið

Ævintýri Rúnars og félaga halda áfram í nýrri
bók eftir Sigrúnu Eldjárn, Náttúrugripasafninu.
Í rykfallinni verslun í New York fær Rúnar
dularfullan pakka s...

Ævintýri Rúnars og félaga halda áfram í nýrri
bók eftir Sigrúnu Eldjárn, Náttúrugripasafninu.
Í rykfallinni verslun í New York fær Rúnar
dularfullan pakka sem hann er beðinn að fara með
heim til Íslands. Á sama tíma fá vinir hans
skrítna sendingu úr fjarlægri heimsálfu. Heima í
Ásgarði er verið að undirbúa opnun
náttúrugripasafns þar sem uppstoppaður ísbjörn
verður til sýnis en það vantar eitthvað
spennandi á sýninguna. Eitthvað alveg einstakt!

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.890 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.941 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt