Vörumynd

Another View of Iceland-Íslens

Okkar sýn á Ísland fangar ótrúlega liti og
andstæður íslenskrar náttúru. Í bókinni sýna
fjórir ljósmyndarar margar af náttúruperlum
landsins og einnig marg...

Okkar sýn á Ísland fangar ótrúlega liti og
andstæður íslenskrar náttúru. Í bókinni sýna
fjórir ljósmyndarar margar af náttúruperlum
landsins og einnig margt af því sem gerir Ísland
sérstætt og heillandi. Með bókinni fylgir
geisladiskur með 250 völdum ljósmyndum. Tilvalin
gjöf til vina og viðskiptavina heima og
erlendis. Bókin er fáanleg á sex tungumálum,
íslensku, ensku, frönsku, þýsku, spænsku og
pólsku.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt