Vörumynd

Útkall örlagaskotið

Útkall

Í bókinni eru tvær sögur. Sagt er frá
ævintýralegum björgunaraðgerðum út af
Breiðafirði 10. febrúar 1962. Togarinn Elliði
frá Siglufirði varð vélarvana og l...

Í bókinni eru tvær sögur. Sagt er frá
ævintýralegum björgunaraðgerðum út af
Breiðafirði 10. febrúar 1962. Togarinn Elliði
frá Siglufirði varð vélarvana og lagðist á
hliðina í glórulausu hafróti og éljagangi.

Hin
sagan tengist Goðafossi en lýst er
tilfinningaþrungnum fundi Sigurðar
Guðmundssonar, fyrrum háseta á Goðafossi er hann
hitti mann af kafbátnum U300 sem skaut niður
stolt Íslendinga árið 1944. Hér kemur ýmislegt
nýtt fram um þýsku kafbátsmennina - m.a. að
Bretar skutu á þá syndandi í sjónum eftir að
bátur þeirra var skotin niður, að þeir voru
sendir í fangabúðir og um martraðir
eftirstríðsáranna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt