Vörumynd

Kort - Haförn

Örninn er meðal sjaldgæfustu varpfugla landsins en talið er að hér séu um 70 fullorðin pör, auk ungfugla. Fram á seinni hluta 19. aldar var örninn miklu algengari og varp þá í öllum landshlutum en nú er útbreiðslan bundin við vestanvert landið. Vöxtur og viðkoma arnarstofnsins er lítil, þrátt fyrir alfriðun í 100 ár, en þó hefur örnum fjölgað hægt og bítandi í kjölfar þess að eitrun fyrir refi va…
Örninn er meðal sjaldgæfustu varpfugla landsins en talið er að hér séu um 70 fullorðin pör, auk ungfugla. Fram á seinni hluta 19. aldar var örninn miklu algengari og varp þá í öllum landshlutum en nú er útbreiðslan bundin við vestanvert landið. Vöxtur og viðkoma arnarstofnsins er lítil, þrátt fyrir alfriðun í 100 ár, en þó hefur örnum fjölgað hægt og bítandi í kjölfar þess að eitrun fyrir refi var bönnuð árið 1964.

Verslaðu hér

  • Fuglavernd
    Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands 562 0477 Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt