Vörumynd

Hreiðurhús - Stari

Hreiðurhús eða varpkassi sem hentar fyrir stara. Líflegur fugl sem sest gjarnan að í fuglahúsum. Húsið má hengja upp í tré eða á húsvegg. Best er að hafa húsið frekar hátt uppi í um það bil 4-5 m hæð. Starahúsið á ekki að vera þar sem daglegur umgangur manna eða gæludýra er beint fyrir neðan húsið. Starar verpa gjarnan tvisvar sinnum á sumri. Fuglahús á ekki að setja upp þar sem að kettir ná til.…
Hreiðurhús eða varpkassi sem hentar fyrir stara. Líflegur fugl sem sest gjarnan að í fuglahúsum. Húsið má hengja upp í tré eða á húsvegg. Best er að hafa húsið frekar hátt uppi í um það bil 4-5 m hæð. Starahúsið á ekki að vera þar sem daglegur umgangur manna eða gæludýra er beint fyrir neðan húsið. Starar verpa gjarnan tvisvar sinnum á sumri. Fuglahús á ekki að setja upp þar sem að kettir ná til. Fuglahús Fuglaverndar eru smíðuð á Litla Hrauni.

Verslaðu hér

  • Fuglavernd
    Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands 562 0477 Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt