Vörumynd

Væri ég fuglinn frjáls

Væri ég fuglinn frjáls - fyrstu skrefin í fuglaskoðun. Bókin er skrifuð fyrir 4.-5. bekkinga, en höfðar þó til allra sem eru að stíga sín fyrstu skref í þessu skemmtilega og fræðandi áhugamáli, jafnt heima sem í skóla.  Myndir af algengustu fuglum Íslands eru á kápusíðum fremst og aftast  en það gerir nýjum og áhugasömum fuglaskoðurum kleift að greina þá fugla sem þeir sjá. Bókinni er skipt í þrj…
Væri ég fuglinn frjáls - fyrstu skrefin í fuglaskoðun. Bókin er skrifuð fyrir 4.-5. bekkinga, en höfðar þó til allra sem eru að stíga sín fyrstu skref í þessu skemmtilega og fræðandi áhugamáli, jafnt heima sem í skóla.  Myndir af algengustu fuglum Íslands eru á kápusíðum fremst og aftast  en það gerir nýjum og áhugasömum fuglaskoðurum kleift að greina þá fugla sem þeir sjá. Bókinni er skipt í þrjá hluta. Fyrsti hluti : Heimur fuglanna. Annar hluti: Fólkið og fuglarnir. Þriðji hluti: Verkefni. Bókin er 44 bls og um 200 g að þyngd og þar af leiðandi tilvalin í bakpokann eða töskuna. Mikilvægt tæki til fuglaskoðunar er sjónauki.   Höfundur: Jóhann Óli Hilmarsson   Eftirtaldir styrktu útgáfuna: Umhverfis-og auðlindaráðuneytið Barnavinafélagið Sumargjöf Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar Valitor – Samfélagssjóður Landsbanki Íslands – Samfélagssjóður

Verslaðu hér

  • Fuglavernd
    Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands 562 0477 Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt